Bætur vegna sjóslyss

Ef þú hefur lent í slysi á sjó, þá gætir þú átt rétt á bótum. Slys á sjó eru nær oftast tryggð og við getum aðstoðað þig við að sækja þinn rétt.


Pantaðu viðtal þér að kostnaðarlausu.