Bætur vegna vinnuslyss

Ef þú hefur lent í slysi í vinnunni, þá gætir þú átt rétt á bótum.


Eftir atvikum gæti slysið verið bótaskylt úr slysatryggingu launþega eða ábyrgðartryggingu vinnuveitanda.


Pantaðu frían viðtalstíma og við ræðum málin.