Jónatansson & Co, lögfræðistofa er Framúrskarandi fyrirtæki 2018.

Fimmta árið í röð stenst Jónatansson & Co lögfræðistofa skilyrði Creditinfo til að hljóta nafnbótina Framúrskarandi fyrirtæki. Einungis 2% fyrirtækja á Íslandi fullnægðu skilyrðunum í ár. Vottunin er merki um að Jónatansson & Co lögfræðistofa byggi rekstur sinn á sterkum stoðum. Það er því eftirsóknarvert að komast á lista Framúrskarandi fyrirtækja og njóta þannig aukins trausts. Jónatansson & Co er stolt af því að ná þessum árangri.