ERLEND TENGSL  Jónatansson & Co er aðili að EUROJURIS International þar sem meira en 600 lögfræðiskrifstofur um allan heim mynda með nánu samstarfi á öllum sviðum lögfræðinnar.  Sjá nánar: ( https://www.eurojuris.net/en )

ERLEND TENGSL

Jónatansson & Co er aðili að EUROJURIS International þar sem meira en 600 lögfræðiskrifstofur um allan heim mynda með nánu samstarfi á öllum sviðum lögfræðinnar.

Sjá nánar: (https://www.eurojuris.net/en)

Um Jónatansson & co. 

Jónatansson & Co  er óháð lögfræðistofa sem veitir alhliða lögfræðiþjónustu til fyrirtækja, stofnana og einstaklinga. 
Okkar markmið er að veita  virðisaukandi þjónustu á sem hagkvæmastan hátt. 

Stofan á rætur að rekja til ársins 1986 þegar Hróbjartur Jónatansson hæstaréttarlögmaður stofnaði Almennu málflutningsstofuna sf. ásamt föður sínum Jónatan Sveinssyni hæstaréttarlögmanni.  Árið 1991 sameinaðist Almenna málflutningsstofan s.f. annarri lögmannsstofu og fékk síðar nafnið AM Praxis. 

Árið 2005 stofnaði Hróbjartur Jónatansson lögfræðistofuna Jónatansson & Co lögfræðistofa ehf. 

Lögmenn Jónatansson & Co hafa lagt áherslu á þjónustu við atvinnulífið.  Almenn lögfræðiaðstoð  í þágu einstaklinga er einnig mikilvægur hluti af starfsemi stofunnar. 

Meðal viðskiptavina okkar eru: 

  • Alþjóðlegir bankar og erlend fyrirtæki á sviði hugverka- matvæla- og iðnaðarframleiðslu. 

  • Stór og smá fyrirtæki á sviði fjármála, verslunar og þjónustu, iðnaðar og framleiðslu og sjávarútvegs. 

  • Einstaklingar.

  • Fjölskyldufyrirtæki.