Jónatansson & Co fær verðlaunin "Framúrskarandi á Íslandi".

 

Jónatansson & Co lögfræðistofa er meðal sterkustu fyrirtækja í landinu samkvæmt greiningu Creditinfo sem er nú unnin í níunda sinn en Framúrskarandi fyrirtæki 2018 eru um 2% íslenskra fyrirtækja. Framúrskarandi fyrirtæki þykja byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og þykja stuðla að bættu viðskiptaumhverfi. Jonatansson & Co eru stolt af því að ná þessum árangri.

Excellence+award-page-001.jpg